Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Handbók

Móttaka greiðslu

Til hamingju! Þú átt þetta inni (bókstaflega). En hvenær færðu útborgað? Hér eru mikilvægar upplýsingar um útborganir og hvað þú getur gert til að tryggja að þú fáir greitt eins og þér hentar.

Útborgunarstillingar

Sem nýr gestgjafi þarftu að setja upp útborgunarmáta fyrir aðganginn þinn. Það gæti tekið smá tíma að ganga frá uppsetningunni þannig að við mælum með því að þú ljúkir því sem fyrst. Hvernig velur maður samt gjaldmiðil útborgana? Það fer eftir landinu og útborgunarmátanum sem þú bættir upphaflega við. Athugaðu að þú getur ekki breytt um gjaldmiðli útborgunarmáta þegar honum hefur verið bætt við, en þú getur alltaf sett upp nýjan útborgunarmáta með öðrum gjaldmiðli.

Staðfestingartími nýrra útborgunarmáta
Kynntu þér nánar hvað það tekur langan tíma að staðfesta útborgunarmáta til að geta byrjað að taka á móti greiðslum.

Bættu við útborgunarmáta
Kynntu þér hvernig þú getur gert breytingar á útborgunarmáta þínum í aðgangsstillingum.

Settu upp sjálfgefinn útborgunarmáta
Veldu sjálfgefinn útborgunarmáta svo að hægt sé að millifæra útborganir sjálfkrafa.

Veldu gjaldmiðil útborgana
Veldu gjaldmiðil útborgana þinna og kynntu þér hvernig þú getur bætt við öðrum útborgunarmátum hvenær sem er.

Tilgreindu lágmarksútborgun
Kynntu þér hvernig útborganir eru sameinaðar til að lækka færslugjöld sem bankinn þinn eða fjármálafyrirtæki leggur á

Útborgunarfjárhæð og tímasetning

Það ræðst af úrvinnslutíma útborgunarmáta þíns, sem og frídögum eða helgum, hve langan tíma það tekur greiðsluna að berast eftir að Airbnb millifærir hana.

Ef þú tekur á móti gestum í langtímagistingu eða hefur tilgreint lágmarksupphæð útborgunar gæti hún tekið lengri tíma eða borist samkvæmt annarri greiðsluáætlun.

Hvenær útborgunin berst þér
Kynntu þér hve langan tíma útborgunin tekur en það fer eftir dvalarlengd gests, úrvinnslutíma útborgunarmáta þíns og hvort þú sért nýr gestgjafi eða ekki

Nálgastu útborgunarupplýsingar þínar
Kynntu þér hvernig tekjustjórnborðið er notað til að athuga stöðu útborgana og skoða ítarlegri upplýsingar

Útreikningur á útborgun
Upplýsingar um hvernig útborgun er sundurliðuð ásamt upplýsingum um þjónustugjald gestgjafa.

Útborgun til þín ef gestur afbókar
Kynntu þér hvað verður um útborgun þína og hvort gestur fái endurgreitt ef viðkomandi afbókar (bæði fyrir ferð og meðan á henni stendur).

Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

  • Gestgjafi

    Hvenær útborgunin berst þér

    Við sendum yfirleitt útborganir um sólarhring eftir að gestur innritar sig. Dvalarlengd gests, úrvinnslutími útborgunarmáta þíns og hvort þú…
  • Gestgjafi

    Staðfestingartími útborgunarmáta

    Einhver tími líður frá því að útborgunarmáta er bætt við og þar til hann er staðfestur. Útborgunarmátinn birtist í vinnslu á meðan verið er …
  • Gestgjafi

    Útreikningur á útborgun til þín

    Útborgun til þín vegna gistingar gests er gistináttaverð hjá þér auk valfrjálsra aukagjalda (eins og ræstingagjalds) að frádregnu þjónustugj…
Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning