Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.

Undirbúningur fyrir gestaumsjón

Fyrstu skrefin

  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Undirbúningur fyrir gestaumsjón

    Hér eru nokkrar ábendingar til að undirbúa eignina, allt frá því að uppfæra dagatalið til þess að útvega gestum sápu og snarl.
  • Reglur • Gestgjafi

    Hjálpargögn Airbnb fyrir gestgjafa

    Við bjóðum upp á safn greina og myndskeiða með ráðum gestgjafa, fréttum og bestu starfsvenjum í úrræðamiðstöð Airbnb.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Fáðu aðstoð ofurgestgjafa við skráningu eignar

    Biddu ofurgestgjafa um leiðbeiningar við skráningu eignar til að fá fyrstu bókunina.
  • Leiðbeiningar

    Þjónustugjöld Airbnb

    Við innheimtum þjónustugjald þegar bókun er staðfest til að Airbnb virki snurðulaust og til að standa straum af kostnaði við vörur og þjónustu sem við bjóðum.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Gestasamningar

    Ef þú gerir kröfu um að gestir skrifi undir samning þarft þú að greina frá því og samningsskilmálunum áður en bókunin er gerð.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Veldu tegund fyrir heimilið þitt

    Þegar gestir bóka eignina þína vilja þeir vita hvað þeir fá. Veldu þá tegund heimilis sem á best við um eignina þína.
  • Samfélagsreglur

    Aðgengisstefna

    Samfélagið okkar byggir á því að sýna öllu fólki virðingu og samkennd og í því felst líka að taka vel á móti og styðja við fólk með fötlun. Þegar gestir sem nota Airbnb óska eftir sanngjarnri aðlögun eða sérþjónustu ætti almennt séð ætti ekki að mismuna þeim eða neita þeim um þjónustu. Í sumum lögsagnarumdæmum eru víðari eða þrengri kvaðir í lögum um það hvað felst í sanngjarnri tillátssemi gestgjafa. Gestgjafar og gestir verða að fullnægja þessum lagaskilyrðum.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Staðfesting á gestgjafaaðgangi

    Þegar þú ert gestgjafi eða aðstoðar við gestaumsjón á Airbnb gætir þú þurft að gefa upplýsingar eins og nafn þitt að lögum ásamt fæðingardegi og -ári eða sýna opinber skilríki til staðfestingar.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Staðfesting á aðgangi þínum sem faggestgjafa og fyrirtækjaupplýsingum

    Þegar þú sinnir gestum eða aðstoðar við gestaumsjón á Airbnb gætir þú þurft að gefa upplýsingar eins og nafn þitt að lögum ásamt fæðingardegi og -ári eða sýna opinber skilríki til staðfestingar. Við gætum einnig farið fram á upplýsingar um fyrirtæki þitt og viðeigandi einstaklinga.
  • Samfélagsreglur • Gestgjafi

    Tekjutryggingin

    Airbnb býður nýjum gestgjöfum á völdum stöðum tekjutryggingu sé gisting boðin 10 sinnum eða oftar fyrstu 90 dagana á Airbnb.
  • Leiðbeiningar

    Að greiða og fá greitt fyrir hönd annars aðila

    Í sumum tilvikum getur þú valið að greiða fyrir bókun með greiðslumáta annars aðila eða veitt upplýsingar fyrir hönd annars aðila, svo sem eiganda fasteignar, svo að viðkomandi geti fengið útborgað.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Finndu þjónustuveitendur í tillögulista gestgjafa

    Ertu nýr gestgjafi eða þarftu einfaldlega aðstoð við venjubundin verk? Skoðaðu tillögulista gestgjafa. Þetta er listi yfir þjónustu sem gestgjafar hafa mælt með fyrir hluti svo sem ræstingar, viðhald, málningarvinnu og fleira.

Þægindi

  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að útvega gestum nauðsynjar

    Nauðsynleg þægindi eru þær nauðsynjar sem gestir reikna með svo að dvöl þeirra verði þægileg, þ.m.t. salernispappír, sápa, handklæði, koddar og rúmföt.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að staðfesta þægindi

    Meiri líkur eru á að gestir íhugi gistingu þegar skráningarupplýsingarnar eru nákvæmar og nægilega faglegar.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að bjóða gestum netaðgang

    Ef þú skráir Net eða þráðlaust Net sem þægindi mun eignin þín birtast þegar fólk leitar eftir eða síar eftir eignum með Netið.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að taka á móti gestum með aðgengisþarfir

    Skoðaðu lista yfir aðgengiseiginleika sem standa til boða og sem þú getur bætt við skráninguna þína. Íhugaðu að gera breytingar til að mæta ítarlegri þörfum gesta.

Að bjóða langdvöl

Hótel og félög í gistirekstri