Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.

Herbergi og svæði

  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að bæta við eða breyta myndum

    Við mælum með því að þú setjir inn nokkrar myndir í hárri upplausn. Þú getur dregið myndir í hvaða röð sem þú vilt.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Skráning á mörgum herbergjum

    Þú getur gert sérstaka skráningu fyrir hvert rými hjá þér. Hvert herbergi verður með eigið dagatal og skráningarsíðu með fjölda rúma og þægindum.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að bæta upplýsingum um svefnfyrirkomulag við skráninguna þína

    Opnaðu svefnfyrirkomulag og bættu við fjölda og tegundum rúma.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Herbergið sem þú býður og læsing á svefn- og baðherbergi

    Gestir gera ráð fyrir að geta læst svefnherbergi sínu eða baðherberginu sem þeir hafa aðgang að. Þess vegna mælum við með því að gestgjafar bæti lásum við öll svefnherbergi og baðherbergi sem gestir hafa aðgang að.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að tilgreina aðgangsupplýsingar fyrir baðherbergi

    Þegar herbergi eru bókuð ætti gestum að vera ljóst hvort baðherbergi sé sameiginlegt, til einkanota eða aðliggjandi og til einkanota.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Skráning á herbergi

    Herbergi henta gestum sem kjósa smá næði en vilja samt kynnast einhverjum nýjum og njóta ósvikinnar upplifunar af staðnum. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga áður en tekið er á móti gestum í herbergi.