Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.

Þægindi og úrræði fyrir gesti

  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Breyttu skráningartitlinum

    Þú getur alltaf breytt titli skráningar svo að þú getur gefið henni nafn með áherslu á það sem ber af við eignina.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Bæta þægindum við skráningu

    Mikilvægt er að greina frá öllu sem þú býður upp á vegna þess að gestir geta síað leitarniðurstöður miðað við þægindi skráninga.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að bæta aðgengiseiginleikum við skráningar

    Gestir með aðgengisþarfir geta leitað eftir eignum miðað við sínar einstaklingsbundnu þarfir.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Hraðaprófun á þráðlausu neti

    Staðfestu nettenginguna og hraðann á þráðlausa netinu til að skráningin á þinni eign veki athygli gesta í leit að gistingu.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að bæta húsreglum við skráningu

    Gestgjafar deila húsreglum sínum svo að gestir viti hvers er búist við af þeim, svo sem hvort koma megi með gæludýr eða koma í heimsókn.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að bæta gestahandbók við skráningu

    Í gestahandbók er skýrt frá eiginleikum eignarinnar eins og því hvernig sjónvarpið virkar og hvar aukateppi eru geymd.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að láta gesti vita um öryggisbúnað

    Gagnsæi stuðlar að auknu trausti og skýrum væntingum milli gestgjafa og gesta. Með því að láta vita af öryggismyndavélum, upptökubúnaði og hljóðmælum geta gestgjafar hjálpað gestum að vita við hverju þeir mega búast meðan á dvöl þeirra stendur.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að borga fólki sem vinnur við ræstingar lífvænleg laun

    Gestgjafar okkar í Bandaríkjunum skuldbinda sig til að borga ræstitæknum sanngjörn laun.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Bættu ferðahandbók við skráninguna þína

    Þú getur útbúið ferðahandbók gestgjafa þegar þú hefur gengið frá skráningu eignarinnar þinnar.