Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.

Hvernig útborganir ganga fyrir sig

  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Hvenær útborgunin berst þér

    Við sendum yfirleitt útborganir um sólarhring eftir að gestur innritar sig. Dvalarlengd gests, úrvinnslutími útborgunarmáta þíns og hvort þú sért nýr gestgjafi eða ekki ræður því hins vegar hvenær útborgunin berst þér.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Útreikningur á útborgun til þín

    Útborgun til þín vegna gistingar gests er gistináttaverð hjá þér auk valfrjálsra aukagjalda (eins og ræstingagjalds) að frádregnu þjónustugjaldi gestgjafa.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Útborganir fyrir langdvöl

    Greiðslur fyrir langdvöl eru innheimtar og útborgaðar mánaðarlega.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Útborgun til þín ef gestur afbókar

    Ef gestur afbókar (annaðhvort fyrir ferð eða meðan á henni stendur) fær hann sjálfkrafa endurgreitt samkvæmt afbókunarreglunni hjá þér, með nokkrum undantekningum.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Útborgun til þín ef þú fellir niður bókun gests

    Gestgjafi sem afbókar fær ekki útborgað og afbókunargjöld eða önnur viðurlög gætu átt við.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Svona ganga útborganir samgestgjafa fyrir sig

    Gestgjafar geta sett upp útborganir til samgestgjafa til að deila þeim með viðkomandi á Airbnb. Kynntu þér hvernig þú setur upp, breytir og fjarlægir útborganir til samgestgjafa og fáðu upplýsingar um undanþágur sem kunna að eiga við um útborganir og svæðisbundnar takmarkanir.
  • Reglur • Gestgjafi

    Skattar og útborganir gestgjafa

    Airbnb gæti haldið eftir staðgreiðsluskatti vegna þess að þú hefur ekki sent inn upplýsingar um skattgreiðanda. Athugaðu hvað annað gæti tafið útborgun til þín.
  • Reglur • Gestgjafi

    Skattar og útborganir samgestgjafa

    Airbnb gæti haldið eftir staðgreiðsluskatti ef þú hefur ekki sent inn upplýsingar um skattgreiðanda. Athugaðu hvað annað gæti tafið útborgun til þín.