Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Leiðbeiningar
Gestgjafi

Skilaboð á milli gestgjafa og samgestgjafa

Hvort sem samtalið snýst um hvenær næsti gestur kemur, þörf á viðhaldi eða aðrar upplýsingar, gengur samstarf gestgjafa og samgestgjafa eins og í sögu með skilaboðakerfi Airbnb. Þú getur haft umsjón með öllum skilaboðum ykkar á milli með því að nýta þér leitargluggann, síur, hraðsvör og tímasett skilaboð.

Hver getur sent gestgjöfum og samgestgjöfum skilaboð á Airbnb

Gestgjafar og samgestgjafar sömu skráningar geta átt í samskiptum sín á milli með skilaboðakerfi Airbnb. Þetta á við um samgestgjafa með hvers konar aðgangsheimild samgestgjafa.

Gestgjafar og samgestgjafar geta sent skilaboð sín á milli og samgestgjafar geta einnig sent hvor öðrum einkaskilaboð.

Stofnaðu skilaboðaþráð með tilteknum gestgjafa eða samgestgjafa

  1. Opnaðu skráningar og veldu viðeigandi skráningu
  2. Smelltu á samgestgjafar og veldu tiltekinn gestgjafa eða samgestgjafa
  3. Við hliðina á nafni viðkomandi smellir þú á skilaboð
  4. Sláðu inn skilaboðin og smelltu á senda

Ef þú færð grunsamleg skilaboð frá gestgjafa eða samgestgjafa getur þú tilkynnt skilaboðin.

Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

  • Leiðbeiningar
    Gestgjafi

    Það sem samgestgjafar geta gert

    Samgestgjafi getur hjálpað gestgjafa að sjá um eignina, gesti eða bæði. Samgestgjafar ákveða með skráningarhafa hvað þeir vilja taka mikið a…
  • Leiðbeiningar
    Gestgjafi

    Tilkynning um varhugaverð skilaboð

    Láttu okkur vita ef þú færð grunsamleg skilaboð með því að hafa samband við okkur eða flagga þau í innhólfinu þínu.
Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning