Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.

Framboð

Staða skráningar

  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að birta skráningu

    Til þess að skráningin þín sé birt í leitarniðurstöðum og við notandalýsinguna þína skaltu breyta stöðu skráningarinnar í „birt“ og smella eða pikka á „vista“.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Breyting á stöðu skráningar

    Þú getur sett skráninguna í bið, tekið hana af skrá eða afvirkjað hana ef þú vilt ekki fá fyrirspurnir og beiðnir.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Hvað gerist ef skráningin mín er fryst eða tekin út samkvæmt grunnreglum fyrir gestgjafa?

    Við gerum kröfu um að allir gestgjafar fylgi grunnreglum okkar til að tryggja gestum notalega og áreiðanlega gistingu. Þegar brot eiga sér stað er stefna okkar sú að byrja á því að veita gestgjöfum upplýsingar um tiltekna reglu og gefa í kjölfarið út viðeigandi viðvaranir.

Bókunarstillingar