Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.

Gestgjafateymi

  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Gestgjafateymi: Kynning

    Gestgjafateymi gæti átt við um fyrirtæki eða teymi fólks sem hefur umsjón með langtíma- eða skammtímaútleigu fyrir hönd eiganda eða leigjanda.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Heimildir gestgjafateymis

    Teymi geta séð saman um skráningar á Airbnb. Eigandi teymisaðgangsins ræður því hver gengur í teymið og hvaða tól og eiginleika viðkomandi getur notað.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Stofna og hafa umsjón með gestgjafateymi

    Byrjaðu að nota verkfæri fyrir faggestgjafa til að setja saman teymi sem getur hjálpað þér með útleiguna.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að skrá sig í eða fara úr teymi

    Þú færð tölvupóst frá aðgangseiganda með hlekk til að ganga í teymið. Aðgangseigandi ákveður hvaða heimildir þú færð með aðganginum.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Munurinn á samgestgjöfum og gestgjafateymum

    Gestgjafateymi er yfirleitt fyrirtæki eða hópur fólks sem skráningarhafinn hefur undirritað löggildan samning við. Málum er háttað með óformlegri hætti með samgestgjafa sem getur verið vinur, fjölskyldumeðlimur eða traustur aðili sem skráningarhafinn ræður í vinnu.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Umsjón með skráningum með API-tengingu í hugbúnaði

    Ef API-tengdur hugbúnaður er notaður til að sjá um skráningar teymishafa á Airbnb er hægt að nota þann hugbúnað til að sjá um skráningar útbúnar af gestgjafateyminu.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Að fjarlægja gestgjafateymi úr skráningunni

    Opnaðu skráninguna þína til að loka fyrir aðgang. Þegar aðgangi hefur verið lokað mun viðkomandi ekki lengur hafa aðgang að skráningunni á Airbnb.