Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.

Grundvallaratriðin

  • Leiðbeiningar • Gestur

    Að bóka upplifanir

    Það er auðvelt að bóka upplifun á Airbnb! Þú getur valið tiltekna borg og dagsetningar eða skoðað allar upplifanir í boði. Hafðu í huga að sérhver gestgjafi ræður framboði upplifana sinna.
  • Leiðbeiningar • Gestur

    Kynntu þér hvað er innifalið í upplifun á Airbnb

    Kynntu þér hlutann „hvað er innifalið“ eða „hvað útvega ég“ á upplifunarsíðunni til að komast að því við hverju má búast.
  • Leiðbeiningar • Gestur

    Að bóka upplifanir fyrir hópa

    Með einkahópum getur þú pantað öll sæti í upplifun á tilteknum degi og tíma sem upplifunin er í boði.
  • Leiðbeiningar • Gestur

    Að bjóða gestum í einkaupplifun

    Ef þú bókar upplifun getur þú sent öllum þátttakendum hlekk til að festa sér sæti. Svo verður þeim bætt við bókunina.
  • Leiðbeiningar • Gestur

    Leitaðu að upplifunum með aðgengiseiginleikum

    Notaðu síur til að velja þá eiginleika sem þú þarft fyrir upplifanir. Þú getur eins og alltaf haft samband við gestgjafann ef þú ert með spurningar.
  • Leiðbeiningar • Gestur

    Hvernig maður festir sér sæti í einkaupplifun

    Þegar þér er boðið í einkaupplifun á Netinu færðu hlekk frá þeim sem bókaði upplifunina til að fá sæti.
  • Leiðbeiningar • Gestur

    Óska eftir annarri dagsetningu eða tíma fyrir upplifun

    Hafðu samband við gestgjafann til að óska eftir að bóka annan dag eða tíma en er birtur á dagatali viðkomandi. Viðkomandi mun fara yfir og samþykkja eða hafna beiðni þinni.
  • Leiðbeiningar • Gestur

    Samskipti við upplifunargestgjafa og aðstoðarfólk

    Gestgjafi gæti verið með teymi til aðstoðar við upplifunina. Gestum verður tilkynnt um hlutverk teymisins í hópskilaboðum.

Tengt efni