Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Leiðbeiningar
Gestur

Verðbreytingar miðað við dagsetningar

Á sama hátt og skipulagning ferðar í júlí er frábrugðin skipulagningu ferðar í febrúar, er verðið jafn mismunandi. Svona getur val á mismunandi dagsetningum haft áhrif á gistináttaverð sömu eignar.

Tilgreindu dagsetningar í leit til að fá nákvæmt verð

Tilgreindu dagsetningar þegar þú leitar að eign til að fá nákvæmar verðupplýsingar fyrir ferðina. Sumir gestgjafar setja sérsniðin verð sem koma í stað sjálfgefna verðsins eða lágmarksverðsins á tilteknum dögum eða tímabilum (þ.m.t. fyrir frídaga, helgar og viku- eða mánaðarlangar bókanir).

Ef gistináttaverð er annað þegar viðbótardögum er bætt við

Ef þú sendir gestgjafa þínum beiðni um breytingu á ferð og viðkomandi samþykkti, mun bókunin verða uppfærð í samræmi við gistináttaverð gestgjafans. Eins og hjá hvaða hóteli eða gistiheimili sem er, gæti gestgjafinn hafa hækkað (eða jafnvel lækkað, ef heppnin er með þér) gistináttaverð sitt frá því að þú gekkst upphaflega frá bókun þinni.

Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

  • Gestur

    Rétt auðkenning á sér

    Gildar og réttar aðgangsupplýsingar eru undirstaða þess að gestgjafar og gestir geti treyst hver öðrum á Airbnb.
  • Gestur

    Heiðarleg samskipti

    Enginn ætti að gefa rangar upplýsingar um sig eða ástæðu þess að verið er að nota Airbnb.
  • Gestur

    Að vera tillitssamur gestur

    Tengsl við aðra samfélagsmeðlimi okkar eru lykilatriði í ferðalögum, allt frá því að deila sögunni í æviágripinu að því að skrifa heiðarlega…
Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning